Geðveiki eða trúarbrögð?

Manni blöskrar alltaf þegar maður heyrir svona fréttir. Við lifum á 21:stu öldinni og það hefur verið barist fyrir því að koma í veg fyrir að fólk deyji af völdum barnsburðar í aldir. Það eru álitin sjálfsögð mannréttindi ídag að komast undir læknis hendur og fá aðstoð með allt milli himins og jarðar. Að fólk skuli velja að deyja við slíkar aðstæður er óskiljanlegt og með ólíkindum. Að velja að yfirgefa börnin sín og dæma þau til að vaxa úr grasi án móður er eigingjarn gjörningur svo ekki verði meira sagt. Því móðir er einhver mikilvægasta persóna sem einstaklingur getur nokkurn tímann á ævinni kynnst. En þar erum við líka komin að kjarna málsins. Valið. Trúarbrögð hafa sáralítið ef eitthvað skyllt með rökhyggju. Datt þá í hug orðatiltæki á ensku sem ég sá einhverntímann á ferðum mínum um netheima sem hljómar einhvern veginn á þessa leið:"When one man suffers from a delusion it is called insanity. When many people suffer from a delusion it is called Religion." Því hvað annað getur maður kallað val sem þetta nema algjöra geðveiki??? 
mbl.is Þáði ekki blóð og lést af barnsförum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þjóðarsálin

Höfundur

Jón Jónsson
Jón Jónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...abbi_kongur
  • fangi
  • Fucked

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband