Hinn "opinberi" sannleikur

Nú þegar Seðlabankinn er búinn að gera upp á bak þarf að fara að huga að sögubókunum. Þeir sem hafa stjórnað atburðarrásinni undanfarin ár eru ekki vanir að upplýsingar frá "hinum" aðilanum liggja fyrir og nú er óþægilega mikið af upplýsingum farið að liggja á glámbekk. Svo mikið að Seðlabankastjóri þótti ástæða til að kalla til fundar til að fara yfir hinn "opinbera sannleika" svo að allir væru nú með það á hreinu "hvað hefði gerst" ef einhver skyldi spyrja.

Eru einhverjir fleiri en ég sem finn megnan fnyk?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þjóðarsálin

Höfundur

Jón Jónsson
Jón Jónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...abbi_kongur
  • fangi
  • Fucked

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband